Reynsla og rannsóknir norðmanna
20.03.2023
Í Noregi hefur stórþari verið sleginn og unninn í um þrjátíu ár. Þar hafa ítarlegar rannsóknir einnig verið gerðar á stórþara, vinnslu hans og áhrifum hennar á lífríkið. Rannsóknirnar ná yfir nokkura ára bil og taka því tillit til mögulegra langtímaáhrifa af þaravinnslu.