Íslenski stórþarinn vex í tærum sjó Norður Atlantshafsins þar sem mikill ágangur sjávar styrkir þarann og eykur þar af leiðandi gæði efnanna sem hægt er að vinna úr honum.

Sjálfbær nýting náttúruverðmæta er leiðarstef í öllu sem við gerum. Við ætlum að hafa varanleg jákvæð áhrif á Ísland og heiminn með framleiðslu náttúrulegra afurða úr íslenskum þara.

Íslandsþari notast við umhverfisvæna orku, hita og rafmagn í framleiðsluferli sínu.

Starfsemin okkar

Stórþaravinnsla

Hvað er stórþari og hvernig er hann unninn?

Umhverfismál

Við eigum allt undir náttúrunni og störfum í sátt við umhverfið

Spurt og svarað

Fróðleikur um starfsemi Íslandsþara

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar